Eftirfarandi listi er yfirlit um íslenska háskóla sem bjóða upp á fjarnám og/eða sveiganlegt nám til lokaprófa (diplóma-, bakkalár- og meistaraprófa). Listinn er þó ekki tæmandi og eins geta upplýsingar breyst hjá einstökum skólum.
Háskóli Íslands https://www.hi.is
Háskóinn á Bifröst https://www.bifrost.is
Háskólinn á Akureyri https://www.unak.is
Háskólinn í Reykjavík https://www.ru.is
Háskólinn á Hólum http://holar.is
LBHÍ http://www.lbhi.is