top of page

Annað sveigjanlegt nám

  • Writer: Menntahvöt
    Menntahvöt
  • Jan 24, 2021
  • 1 min read

Updated: Feb 10, 2021


Mikið framboð er á hvers konar námskeiðum sem hægt er að taka í gegnum netið.


Vefsíðan attin.is er vefur sem bæði er ætlaður almenningi og fyrirtækjum með fjölmörgum tenglum á einstaka aðila, og hefur einnig að geyma upplýsingar um styrkjamöguleika vegna námskeiðsgjalda.


Vefsíðan fraedslumidstodvar.is er með yfirlit um símenntunarmiðstöðar á landinu, m.a. sunnlensku aðilana Fræðslunetið og Visku.


Comments


logo_graent.jpg
bottom of page