Eftirfarandi listi er yfirlit um þá framhaldsskóla sem bjóða upp á fjarnám og/eða sveiganlegt nám til lokaprófa, t.d. til stúdentsprófs og á starfsnámsbrautum. Listinn er þó ekki tæmandi og eins geta upplýsingar breyst hjá einstökum skólum.
Fjölbrautaskólinn við Ármúla http://www.fa.is
Verslunarskóli Íslands http://www.verslo.is
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ http://www.fg.is
Tækniskólinn í Reykjavík https://tskoli.is
Menntaskólinn á Egilstöðum http://www.me.is
Verkmenntaskólinn á Akureyri http://www.vma.is
Framhaldsskólinn á Húsavík https://www.fsh.is
Fjölbrautaskóli NorðVestra https://www.fnv.is
Verkmenntaskóli Austurlands https://www.va.is
Fjölbrautaskóli Snæfellinga http://fsn.is
Framhaldsskólinn í AustSkaft https://www.fas.is
Menntaskóli Borgarfjarðar https://menntaborg.is
Menntaskólinn á Tröllaskaga http://www.mtr.is
Menntaskólinn á Ísafirði http://misa.is
Keilir Háskólabrú https://www.keilir.net/haskolabru
Komen